Tuesday, September 7, 2010

Gamlir fallegir skór, nr. 36







Kvenlegir og fallegir skór úr rauðu flaueli, en tráin er einhvers konar lakk.



Keyptir notaðir í vintage búð í Kaupmannahöfn, en voru of litlir. Sólinn er í mjög góðu ástandi.



Nr. 36

Mjög svo vandaður og lítið notaður kuldagalli nr. 74




Kuldagalli frá KETCH nr. 74, ljósblár - eins og nýr eftir litla notkun.

Kuldagalli nr. 80




Dökklár kuldagall notaður af tveimur börnum nr. 80. Selst ódýrt.

Monday, September 6, 2010

Góðir uppháir vetrarskór, nr. 39







Svakalega fín kuldastígvél, afar lítið notuð, nr. 39.



Keyptir hjá Steinari Waage - og heita IMACTEX.



Mjúk og þægileg.

Saturday, September 4, 2010

Gúmmístígvél nr. 36 í góðu ástandi


Vel með farin gúmmístígvél nr. 36 frá Harvik.

Rauður/gulur pollagalli - 104




Fallegur vel með farinn pollagalli í stærð 104.
Stígvélaböndin á buxunum eru örlítið slitin, en virka vel.